Yfirfall á tjörn, þrýstilögn og umhverfisfrágangur á tjaldsvæði Ólafsfirði

Málsnúmer 1505059

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 394. fundur - 26.05.2015

Tilboð í yfirfall á tjörn, þrýstilögn á hafnarsvæði og umhverfisfrágang við tjaldsvæðið í Ólafsfirði voru opnuð í Ráðhúsi Fjallabyggðar föstudaginn 22 maí kl. 13:00.

Eitt tilboð barst frá Smára ehf.
Tilboðið hljóðar upp á kr. 33.897.970,-
Kostnaðaráætlun var kr. 31.261.000,-

Deildarstjóri tæknideildar, leggur til að samið verði við Smára ehf.

Bæjarráð samþykkir að samið verði við Smára ehf.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 191. fundur - 08.10.2015

Umræða tekin á meðal nefndarmanna um hönnun á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði.