Reglur um afnot af bifreiðinni YL-131

Málsnúmer 1505047

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 19. fundur - 21.05.2015

Lagðar fram verklagsreglur um afnot af bifreiðinni YL-131, sem er í eigu Fjallabyggðar og nýtt í akstur fyrir Skálarhlíð og Grunnskóla Fjallabyggðar, auk annarra verkefna tengdum menningar, íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Verklagsreglurnar kveða á um hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá afnot af bifreiðinni.
Gjaldtaka verði eftir eknum kílómetrum, samkvæmt gjaldskrá ferðanefndar ríkisins.