Rekstraryfirlit október 2014

Málsnúmer 1412011

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 371. fundur - 09.12.2014

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir 10 mánuði ársins 2014.
Rekstrarniðurstaða tímabils er 30,5 milljónum betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir, -89,9 millj. miðað við -59,4 millj.
Tekjur eru 8,4 millj. lægri en áætlun, gjöld 36,5 millj. lægri og fjárm.liðir 2,4 millj. lægri.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 175. fundur - 11.12.2014

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir október 2014.

Niðurstaða fyrir hreinlætismál er 18,5 millj. kr. sem er 108% af áætlun tímabilsins sem var 17,1 millj. kr.

Niðurstaða fyrir skipulags- og byggingarmál er 18,9 millj. kr. sem er 91% af áætlun tímabilsins sem var 20,7 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umferðar- og samgöngumál er 82,2 millj. kr. sem er 96% af áætlun tímabilsins sem var 86 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umhverfismál er 50,4 millj. kr. sem er 96% af áætlun tímabilsins sem var 52,5 millj. kr.

Niðurstaða fyrir eignasjóð er -84,8 millj. kr. sem er 89% af áætlun tímabilsins sem var -95,5 millj. kr.

Niðurstaða fyrir þjónustumiðstöð er 17,5 millj. kr. sem er 83% af áætlun tímabilsins sem var 21,2 millj. kr.

Niðurstaða fyrir veitustofnun er -7 millj. kr. sem er 57% af áætlun tímabilsins sem var -12,1 millj. kr.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 64. fundur - 15.12.2014

Lagt fram til kynningar.
Tekjur tímabils hærri um 1,1 millj.
Launaliðir tímabils hærri um 1,7 millj.
Annar rekstrarkostnaður hærri sem nemur 2,4 millj.að teknu tilliti til eignabr. og afskr.
Fjármagnsliðir á tímabilinu 0,9 millj. sem er 0,1 millj. lægra miðað við tímabilið.
Lagt fram til kynningar.