Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 23. fundur - 28. desember 2014

Málsnúmer 1412007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 111. fundur - 15.01.2015

Formaður bæjarráðs, Steinunn María Sveinsdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • .1 1406043 Formsatriði nefnda
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 23. fundur - 28. desember 2014 Vegna veikinda Magnúsar Jónassonar bæjarfulltrúa á F- lista var Ríkharður Hólm Sigurðsson varamaður skipaður sem aðalmaður til 31. desember 2014. Magnús óskar eftir, í bréfi dags. 11. desember 2014 til bæjarráðs, áframhaldandi leyfi frá störfum til 31. mars 2015.
    Erindið samþykkt og gefur kjörstjórn út nýtt kjörbréf til handa Ríkharði Hólm Sigurðssyni dags. 29. desember 2014.
    Bókun fundar Afgreiðsla 23. fundar yfirkjörstjórnar við alþingis og sveitarstjórnakosningar staðfest á 111. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.