Skipun í fulltrúaráð Eyþings

Málsnúmer 1410080

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 363. fundur - 04.11.2014

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að eftirtaldir verði fulltrúar Fjallabyggðar í fulltrúaráði Eyþings:

Sigurður Valur Ásbjarnarson aðalmaður
Steinunn María Sveinsdóttir aðalmaður

S. Guðrún Hauksdóttir varamaður
Ríkharður Hólm Sigurðsson varamaður