Kynning á breytingum á námsmati grunnskóla

Málsnúmer 1409109

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 12. fundur - 02.10.2014

Lagt fram til kynningar erindi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um kynning á breytingum á námsmati í grunnskóla. Ný aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti frá 2011 og greinasvið frá 2013 gera ráð fyrir breyttu einkunnakerfi við lok grunnskóla. Breytingin felur m.a. í sér að einkunnir skuli gefnar í bókstöfunum A, B, C og D við brautskráningu nemenda úr grunnskóla.