Erindi, tillögur og/eða ábendingar v. fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 1409040

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 362. fundur - 30.10.2014

Lagðar voru fram neðanritaðar tillögur og ábendingar frá íbúum Fjallabyggðar.

1. Frá Björk Óladóttur dags. 10. september.
2. Frá Ingu Margréti Benediktsdóttur dags. 11. september.
3. Frá Sturlu Sigmundssyni og Guðrúnu Unnsteinsdóttur dags. 24. september.
4. Frá Guðrúnu Þórisdóttur 19. september.
5. Frá Jónínu Sigrúnu Björnsdóttur dags. 23. september.
6. Frá Birni Þór Ólafssyni dags. 17. september.
7. Frá Rögnu Kolbrúnu Ragnarsdóttur dags. 12. september.
8. Frá Kristínu Karlsdóttur dags. 18. september.
9. Frá Gyðu Þ. Stefánsdóttur dags. 10. september.
10. Frá Rósu Jónsdóttur dags. 17. september.
11. Frá Hestamannafélaginu Gnýfara dags. 15. september.
12. Frá Arnari Frey Þrastarsyni dags. 8. september.
13. Frá Baldvini Júlíussyni og Margréti Svanbergsdóttur dags. 16. september.

Bæjarráð þakkar framkomnar tillögur og vísar þeim til umfjöllunar til viðkomandi deildarstjóra og fagnefnda.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 371. fundur - 09.12.2014

Lagðar fram tillögur bæjarbúa, sjá 362. fund bæjarráðs frá 30. október 2014.

Bæjarstjóra er falið að svara þeim aðilum sem sendu inn ábendingar við gerð fjárhagsáætlunar 2015.