Rekstraryfirlit apríl 2014

Málsnúmer 1406028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 344. fundur - 24.06.2014

Rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar til apríl lagt fram til kynningar.

Rekstrarniðurstaða tímabils er 6,1 m.kr. betri en tímabilsáætlunin gerir ráð fyrir. Tekjurnar eru 3,2 m.kr. lægri en áætlun gerði ráð fyrir, gjöld 9,1 m.kr. lægri en áætlun gerði ráð fyrir og fjármagnsliðir 0,2 m.kr. lægri.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 168. fundur - 02.07.2014




Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir apríl 2014.


Niðurstaða fyrir hreinlætismál er 6,9 millj. kr. sem er 95% af áætlun tímabilsins sem var 7,3 millj. kr.


Niðurstaða fyrir skipulags- og byggingarmál er 6,3 millj. kr. sem er 85% af áætlun tímabilsins sem var 7,4 millj. kr.


Niðurstaða fyrir umferðar- og samgöngumál er 30,3 millj. kr. sem er 92% af áætlun tímabilsins sem var 33,1 millj. kr.


Niðurstaða fyrir umhverfismál er 1,4 millj. kr. sem er 90% af áætlun tímabilsins sem var 1,6 millj. kr.


Niðurstaða fyrir eignasjóð er -51,5 millj. kr. sem er 127% af áætlun tímabilsins sem var -40,5 millj. kr.


Niðurstaða fyrir þjónustumiðstöð er 8,5 millj. kr. sem er 109% af áætlun tímabilsins sem var 7,8 millj. kr.


Niðurstaða fyrir veitustofnun er -3,5 millj. kr. sem er -633% af áætlun tímabilsins sem var 0,6 millj. kr.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 59. fundur - 04.07.2014

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir janúar til apríl 2014.

Tekjur eru lægri um 3.5 m.kr. Launaliðir eru undir áætlun um 0.2 m.kr. Annar rekstrarkostnaður eru lægri um 3.8 m.kr. og fjármagnsliðir eru lægri um 0.1 m.kr.

Lagt fram til kynningar.