Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 21. fundur - 11. júní 2014

Málsnúmer 1406015F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 104. fundur - 03.07.2014

Forseti bæjarstjórnar, Magnús Jónasson gerði grein fyrir fundargerð.

  • .1 1406043 Formsatriði nefnda
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 21
    Yfirkjörstjórn undirritaði sjö kjörbréf fyrir aðalmenn og sjö kjörbréf fyrir varamenn í samræmi við niðurstöður sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014.
    Bókun fundar
    Afgreiðsla 21. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 104. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.