Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 17. fundur - 10. maí 2014

Málsnúmer 1406008F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 104. fundur - 03.07.2014

Forseti bæjarstjórnar, Magnús Jónasson gerði grein fyrir fundargerð.
 • .1 1406021 Móttaka framboðslista og meðmælenda vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 í Fjallabyggð
  Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 17. fundur - 10. maí 2014
  Komið var með lista frá Framsóknarflokknum og óskaði framboðið eftir listabókstafnum B. Einnig kom framboð frá Jafnaðarmönnum í Fjallabyggð, sem óskuðu eftir listabókstafnum S.
  Fyrir lágu framboð Sjálfstæðisfokksins, þar sem óskað var eftir bókstafnum D og listi Fjallabyggðarlistans, sem óskaði eftir bókstafnum F.
  Fyrir liggja því fjögur framboð sem úrskurðað verður um á næsta fundi yfirkjörstjórnar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 17. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 104. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.