Undirkjörstjórn á Siglufirði - 25. fundur - 26. maí 2014

Málsnúmer 1405010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 102. fundur - 04.06.2014

  • .1 1405012 Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 25. fundur - 26. maí 2014
    1. Farið var yfir ýmis atriði úr kosningalögunum. Sérstaklega var rætt um nýjar reglur um aðstoð við kjósendur og þá sem aðstoða.
    2. Ýmis atriði í framkvæmd kosninganna rædd, sérstaklega vegna Sóleyjar sem er ný í kjörstjórn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 25. fundar undirkjörstjórnar á Siglufirði staðfest á 102. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.