Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám í Fjallabyggð

Málsnúmer 1403077

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 166. fundur - 30.04.2014

Sigurjón Magnússon fyrir hönd Óslands ehf. sækir um endurnýjun stöðuleyfis 40 feta gáms sem stendur við Námuveg 6 í Ólafsfirði.

 

Nefndin samþykkir stöðuleyfi í eitt ár og leggur til við tæknideild að hún endurskoði stöðuleyfisveitingar gáma með það að markmiði að gámar séu staðsettir á skipulögðum gámasvæðum í framtíðinni.