Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar

Málsnúmer 1401118

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 331. fundur - 04.02.2014

Í 10. kafla sveitarstjórnarlaga nr.138/2011 er fjallað um samráð sveitarstjórnar við íbúa. Þar kemur m.a. fram að hægt sé að taka ákvörðun um íbúakosningar um einstök málefni sveitarfélagsins, sbr. 107 gr. og 2. mgr. 108 gr. laganna. Þjóðskrá mun halda sérstakan kynningarfund fyrir sveitarfélög um rafrænar íbúakosningar þann 5. febrúar að Borgartúni 21 Reykjavík.

Lagt fram til kynningar.