Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Málsnúmer 1401006F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Deildarstjóri tæknideildar hefur leitað eftir verðtilboðum í breytingar á húsnæði bæjarfélagsins - ráðhúsi - að Gránugötu 2 á Siglufirði.
Áætlaður kostnaður er um 4.5 m.kr.
Neðantaldir lögðu inn tölur í umrætt verk.
1. Berg ehf.
2. Trésmíði ehf.
3. Andrés Stefánsson rafverktaki.
4. Raffó ehf.
5. G.J. smiðir ehf.
6. ÓHK trésmiðir ehf.
Deildarstjóri tæknideildar leggur til að tilboði Bergs og Andrésar sé tekið.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að viðauki verði samþykktur, um breytingar á milli framkvæmdaliða og umrædd fjárhæð færð frá áætluðum framkvæmdum ársins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Á 328. fundi markaðs- og menningarnefndar frá 01.09.2013 var tekið til umræðu mál Brynjars Kristjánssonar.
Málinu var vísað til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir umrædda fjárveitingu að upphæð 200 þúsund krónur, enda verði sýnt fram á að verkefnið sé að fullu fjármagnað. Áætlaður kostnaður er um 1200 þúsund krónur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Á 328. fundi markaðs- og menningarnefndar frá 01.09.2013 var tekið fyrir erindi frá Kolbrúnu Reynisdóttur.
Málinu var vísað til endalegrar afgreiðslu bæjarráðs og verður tekið fyrir á næsta fundi bæjarráðs, þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar rann út 10. janúar s.l.
11 umsóknir bárust.
Eftirtaldir sóttu um:
Andrea Dan Árnadóttir
Ásdís Sigurðardóttir
Einar Örn Stefánsson
Halldóra Ólafs
Hrönn Hafþórsdóttir
Ísabella Ruth Borgþórsdóttir
Jakob Trausti Arnarsson
Jón Tryggvi Sveinsson
Sigrún Gísladóttir
Sigurður Ásgeir Árnason
Svava Lóa Stefánsdóttir
Skrifstofu- og fjármálastjóri ásamt núverandi forstöðumanni bóka- og héraðsskjalasafns hafa yfirfarið umsóknir
og leggja til við bæjarráð að þeir umsækjendur sem lokið hafa námi í tilskyldum prófum í bókasafns- og upplýsingafræði
verði teknir í starfsviðtal.
Samþykkt samhljóða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Lagðar fram endurskoðaðar reglur um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki, sem samþykkt var á 4. fundi markaðs- og menningarnefndar þann 9. janúar 2014.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við fram komnar tillögur að breytingum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Lögð fram starfslýsing deildarstjóra tæknideildar og var hún samþykkt.
Lögð fram starfslýsing deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármáladeildar og var hún samþykkt.
Lögð fram starfslýsing deildarstjóra fjölskyldudeildar og var hún samþykkt.
Helga vék af fundi við afgreiðslu málsins. Bæjarstjórn fól bæjarráði fullnaðarafgreiðslu málsins.
Samþykkt með tveimur atkvæðum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Lagt fram bréf frá Steingrími Kristinssyni er varðar upplýsingar og skilgreiningu á þjónustugjöldum í Skálarhlíð.
Bæjarráð felur deildarstjóra fjölskyldudeildar og fjármála- og stjórnsýsludeildar að svara framkomnum spurningum.
Samþykkt samhljóða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Málið er bókað á trúnaðarsvæði bæjarfélagsins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Lögð fram tillaga um hækkun nefndarlauna á árinu 2014 um 2% í samræmi við fjárhagsáætlun.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að umræddar reglur og útfærslur launa verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Bæjarráð fellur frá forkaupsrétti sínum að aukningu á hlutafé í Tækifæri ehf.
Samþykkt samhljóða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
FM. Trölli.is vill kanna hvort áhugi sé fyrir því að útvarpa frá fundum bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar.
Samþykkt samhljóða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Lagt fram bréf frá stjórn Gnýfara - hestamannafélagsins í Ólafsfirði. Fram kemur m.a. að grunnvatnsstaða við hesthús félagsmanna er mjög há og að bæta þurfi frágang ræsa á svæðinu.
Bæjarráð vísar málinu til skoðunar og tillögugerðar hjá tæknideild Fjallabyggðar er varða framtíðar afvötnun á svæðinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Opnuð hafa verið tilboð í framkvæmdir við Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði.
Þrjú tilboð bárust og hafa þau verið yfirfarin og sannreynd.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirrita samning við lægstbjóðanda þ.e. við Tréverk ehf. á Dalvík að upphæð 146.843.633.- króna og aukaverk að upphæð 1.170.000.- króna.
Sólrún sat hjá við afgreiðslu málsins.
Samþykkt með atkvæðum meirihluta bæjarráðs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Rekstraryfirlit fyrstu ellefu mánuðina lagt fram til kynningar.
Rekstrarniðurstaða er 33 milljónum betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir. Tekjur eru 5 milljónum lægri, gjöld 28 milljónum lægri og fjárm.liðir 10 milljónum lægri.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Niðurstaðan fyrir heildina er 850 m.kr. sem er um 96,1% af áætlun tímabilsins sem var um 884 m.kr.
Þó eru deildir sem eru yfir áætlun tímabilsins samtals um 5 m.kr. á móti öðrum deildum sem eru undir áætlun, samtals um 39 m.kr.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Fundargerð frá 10. janúar 2014 lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Fundargerð frá 9. janúar 2014 lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Fundargerð frá 8. janúar lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 329. fundur - 21. janúar 2014
Fundargerð frá 7. janúar 2014 lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 329. fundar bæjarráðs staðfest á 97. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.