Endurnýting á vatni - Sundlaugin í Ólafsfirði

Málsnúmer 1401003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 328. fundur - 07.01.2014

Bæjarráð felur tæknideild bæjarfélagsins að kanna hvort hægt er að nýta affallsvatn sundlaugarinnar í Ólafsfirði til upphitunar í öðrum mannvirkjum bæjarfélagsins á staðnum. Samþykkt samhljóða.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 332. fundur - 19.02.2014

Lagt fram minnisblað frá deildarstjóra tæknideildar er varðar endurnýtingu á affalsvatni á Ólafsfirði.

Fram komnum ábendingum er vísað til næstu fjárhagsáætlunargerðar til skoðunar.

Samþykkt samhljóða.