Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 37. fundur - 30. maí 2013

Málsnúmer 1305012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 90. fundur - 12.06.2013

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.
  • .1 1306014 Atvinnuleysi í Fjallabyggð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 37
    Formaður gerði grein fyrir fjölda á atvinnuleysisskrá.
    Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .2 1303038 Umsókn um leyfi til niðurrifs á mjölhúsi
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 37
    Umræða um framtíð mjölhússins á Siglufirði frestað, þar sem málið er í góðum farvegi hjá bæjarstjórn Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .3 1306013 Ný fyrirtæki í Fjallabyggð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 37
    Ný fyrirtæki hafa verið stofnuð í Fjallabyggð:
    Hrímnir, Hár og Skeggstofa, eigandi Jón Hrólfur Baldursson.
    Snyrtistofa Hönnu, eigandi Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir.
    Múr & Pípulagnir, eigendur Eyjólfur Bragi Guðmundsson og Arnar Ólafsson.
    Hótel Siglunes gistihús, eigendur Hálfdán Sveinsson og Ásta Júlía Kristjánsdóttir.
    Hafbor nýsköpunarftrurtæki á sviði neðansjávarfestinga, eigendur Erling Jónsson o.fl.
    Gistihús Jóa, eigandi Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
    Snyrtistofan Svava, eigandi Svava Jónsdóttir.
    Nuddstofa Rósu, eigandi Rósa Jónsdóttir.

    Nefndin fagnar framtaki þessara einstaklinga, sem standa að baki fyrirtækjanna og óskar þeim gæfu og velfarnaðar í framtíðinni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.