Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 21. maí 2013

Málsnúmer 1305009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 90. fundur - 12.06.2013

Formaður fræðslunefndar, S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • .1 1305056 Skólalok Tónskóla Fjallabyggðar vorönn 2013
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 21. maí 2013
    Undir þessum lið sátu: Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar, Elías Þorvaldsson aðstoðarskólastjóri og Ave Tonisson f.h. kennara.
     
    Farið yfir:
    a) launakostnað í tónskólanum.
    b) samtölur.
    c) fyrirhugaðar endurbætur í tónskólanum.  
    d) skólastarf vetrarins.
     
    Fræðslunefnd þakkar starfsfólki Tónskóla Fjallabyggðar fyrir óeigingjarnt, fjölbreytt og skapandi starf í  þágu tónlistarlífs í Fjallabyggð.
     
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 87. fundar fræðslunefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .2 1305055 Skóladagatal Tónskóla Fjallabyggðar 2013-2014
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 21. maí 2013
    Undir þessum lið sátu: Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar, Elías Þorvaldsson aðstoðarskólastjóri og Ave Tonisson f.h. kennara.
     
    Skóladagatal Tónskóla Fjallabyggðar 2013-2014 lagt fram til samþykktar. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 87. fundar fræðslunefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .3 1305058 Haustönn tónskólans skólaárið 2013-2014
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 21. maí 2013
    Undir þessum lið sátu: Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar, Elías Þorvaldsson aðstoðarskólastjóri og Ave Tonisson f.h. kennara.
     
    Drög að nýjum tónlistaráfanga lögð fram til kynningar sem fyrirhugað er að kenna í Menntaskólanum á Tröllaskaga næsta haust er nefnist: Skapandi tónlist. Einnig í bígerð nýtt samstarfsverkefni við grunnskólann. Í tengslum við það verður stofnaður kór grunnskólans.
     
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 87. fundar fræðslunefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .4 1305059 Skólamötuneyti veturinn 2013-2014
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 21. maí 2013
    Þjónustusamningur vegna skólamáltíða við Allann rennur út í byrjun júní nk. Fræðslu- og menningarfulltrúi er að gera verðkönnun hjá veitingahúsaaðilum á Siglufirði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 87. fundar fræðslunefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .5 1304051 Rekstraryfirlit mars 2013
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 21. maí 2013
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 87. fundar fræðslunefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .6 1305018 Skóla- og frístundaakstur 2013-2014
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 21. maí 2013
    Samningur um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð rennur út 31. ágúst 2013. Fræðslunefnd samþykkir að farið verði í að bjóða út aksturinn.
    Bókun fundar Til máls tóku Sigurður Hlöðvesson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 87. fundar fræðslunefndar staðfest á 90. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.