Undirkjörstjórn á Siglufirði - 23. fundur - 23. apríl 2013

Málsnúmer 1304007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 15.05.2013

  • .1 1304053 Undirbúningur vegna alþingiskosninga 27/4 2013
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 23. fundur - 23. apríl 2013
    1.   Farið var yfir ýmis atriði úr kosningalögunum.  Sérstaklega var rætt um nýjar reglur um aðstoð við kjósendur og þá sem aðstoða.
    2.   Formaður sagði frá smíði nýrra kjörklefa.  Eru þeir þannig að hjólastólar komast greiðlega inn í þá.
    Bókun fundar Afgreiðsla 23. fundar undirkjörstjórnar á Siglufirði staðfest á 89. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.