Ungmennaráð Fjallabyggðar - 7. fundur - 27. febrúar 2013

Málsnúmer 1302009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 87. fundur - 13.03.2013

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð og taldi ákjósanlegt að bæjarstjóri og bæjarfulltrúar myndu mæta á fund ungmennaráðs.

  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 7. fundur - 27. febrúar 2013
    Ungmennaráð fór í vettvangsskoðun á Gullatúnið og kannaði aðstæður. Samkvæmt upplýsingum frá rafvirkja er líklega best að lýsa svæðið frá stökkpallinum, þá þyrfti að leggja rafmagn að pallinum.
    Ákveðið var að hafa samband við Rótarý klúbbinn í Ólafsfirði og óska eftir fulltrúa frá þeim á næsta fund ráðsins, þar sem þeir hafa verið með hugmyndir um endurbætur á stökkpallinum.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 7. fundar ungmennaráðs Fjallabyggðar staðfest á 87. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>