Breytingar á nefndarskipan

Málsnúmer 1212038

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 12.12.2012

a) Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum að aðalmenn í nefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar verði deildarstjóri tæknideildar, Ármann Viðar Sigurðsson og  formaður skipulags- og umhverfisnefndar Helga Jónsdóttir.

b) Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum breytingu Sjálfstæðisflokksins, að formaður bæjarráðs verði Þorbjörn Sigurðsson og varamaður í bæjarráði verði Ólafur H. Marteinsson.