Styrkbeiðni vegna bílakaupa

Málsnúmer 1212015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 281. fundur - 18.12.2012

Björgunarsveitin Strákar óskar eftir styrk til að fjármagna kaup á bíl fyrir sveitina. Áætlaður kostnaður er um 6 m.kr.

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 282. fundur - 08.01.2013

Tekið til afgreiðslu erindi sem var frestað á 281. fundi bæjarráðs.
Þar óskar Björgunarsveitin Strákar eftir styrk til að fjármagna kaup á bíl fyrir sveitina.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að styrkur að upphæð 1 m.kr. verði samþykktur, enda nái sveitin að fjármagna kaupin án lántöku.