Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012

Málsnúmer 1212005F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 85. fundur - 23.01.2013

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Lögð fram til kynningar drög að forvarnarstefnu Fjallabyggðar. Félagsmálanefnd fagnar framkomnum drögum og gerir ráð fyri að unnið verði markvisst eftir stefnunni.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012

  Lagður fram undirskriftarlisti vegna ráðningar starfsmanns við félagsstarf aldraðra í Skálarhlíð. Undir þessum lið gerði félagsmálastjóri grein fyrir starfsmannahaldi Skálarhlíðar. Félagsmálanefnd leggur áherslu á að eldri borgurum standi til boða aðstaða og aðstoð vegna félagsstarfs í Skálarhlíð.

  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012

  Kynnt sameiginleg tillaga samtaka aðila vinnumarkaðarins, ríkis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um átaksverkefni til stuðnings langtímaatvinnulausum. Meginmarkmið verkefnisins er að virkja atvinnuleitendur sem hafa fullnýtt eða munu að óbreyttu fullnýta rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins til þátttöku að nýju á vinnumarkaði og koma í veg fyrir að langvarandi atvinnuleysi leiði til óvinnufærni.
  Félagsmálanefnd felur félagsmálastjóra að taka saman greinargerð um verkefnið eins og það snýr að Fjallabyggð og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.

  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Erindi frá Blindrafélaginu þar sem vakin er athygli á leiðbeinandi reglum fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Lagðar fram til kynningar fundargerðir starfshóps um úthlutun leiguíbúða.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Erindi samþykkt.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .10 1105063 Fasteignasjóður
  Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012

  Lagður fram húsaleigusamningur vegna Lindargötu 2. Leigusali er Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og leigutaki er Fjallabyggð. Samningurinn er tímabundinn til 30.06.2013.

  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012

  Lagt fram til kynningar.

  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 70. fundur - 19. desember 2012
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Afgreiðsla 70. fundar félagsmálanefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.