Ungmennaráð Fjallabyggðar - 5. fundur - 29. nóvember 2012

Málsnúmer 1211011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 85. fundur - 23.01.2013

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.
Jafnframt tók forseti sérstakalega til máls til að hvetja bæjarfulltrúa og nefndarfólk sveitarfélagsins að vísa málum sem heyra undir ráðið til umfjöllunar ungmennarráðs.

  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 5. fundur - 29. nóvember 2012
    Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti starf Ungmennaráðs Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar ungmennaráðs staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 5. fundur - 29. nóvember 2012
    Ungmennaráð Fjallabyggðar samþykkti kaup á 500 segulspjöldum með útivistarreglum. Merki Fjallabyggðar verður á spjaldinu og verður því dreift til allra nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar. Kostnaður fer af lið ungmennaráðsins og er um eitt hundrað þúsund krónur.
    Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar ungmennaráðs staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.