Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 81. fundur - 3. desember 2012.
Málsnúmer 1211010F
Vakta málsnúmer
.1
1211081
Laus staða húsvarðar á Siglufirði
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 81. fundur - 3. desember 2012.
Undir þessum lið sátu: Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri og Valgerður Sigurðardóttir f.h. kennara.
Staða húsvarðar er laus í Grunnskóla Fjallabyggðar, Siglufirði. Skólastjóri mun auglýsa starfið.
Bókun fundar
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.2
1211079
Skýrsla Markviss og símenntunaráætlun Grunnskóla Fjallabyggðar
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 81. fundur - 3. desember 2012.
Undir þessum lið sátu: Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri og Valgerður Sigurðardóttir f.h. kennara.
Lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.3
1211078
Ársskýrsla Grunnskóla Fjallabyggðar 2011-2012
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 81. fundur - 3. desember 2012.
Undir þessum lið sátu: Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri og Valgerður Sigurðardóttir f.h. kennara.
Ársskýrsla lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.4
1211074
Fyrirspurn frá Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 81. fundur - 3. desember 2012.
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur óskað eftir upplýsingum frá skólaskrifstofu um það hvort leik- og grunnskóli í Fjallabyggð séu með jafnréttisáætlun.
Fræðslu- og menningarfulltrúi hefur svarað fyrirspurn KÍ. Grunnskóli Fjallabyggðar hefur sett sér jafnréttisáætlun samkvæmt lögum og verið er að vinna að undirbúningi og fræðslu um jafnrétti og vinna við innleiðingu í Leikskóla Fjallabyggðar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.5
1211030
Beiðni um tilfærslu liða innan málaflokks 04 fyrir árið 2012
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 81. fundur - 3. desember 2012.
Bókun fundar
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.6
1211093
Heimsókn fræðslunefndar í nýjan tónskóla í Tjarnarborg
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 81. fundur - 3. desember 2012.
Skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar tók á móti fræðslunefnd í nýjum tónskóla í Tjarnarborg.
Bókun fundar
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Varaforseti bæjarstjórnar, Þorbjörn Sigurðsson gerði grein fyrir fundargerð.