Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 14. fundur - 12. nóvember 2012.

Málsnúmer 1211005F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 84. fundur - 12.12.2012

  • .1 1211028 Kjörbréf
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 14. fundur - 12. nóvember 2012.
    Tilefni fundarins er að gefa út kjörbréf til varamanns á T lista, til að taka sæti tímabundið á einum fundi bæjarstjórnar þann 14. nóvember 2012, í forföllum aðalmanns og fyrsta varamanns.
    Gefið er út kjörbréf til Guðrúnar Unnsteinsdóttur. 
    Bókun fundar Afgreiðsla 14. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 84. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.