Minnispunktar frá fundi fulltrúa sambandsins og velferðarráðuneytisins

Málsnúmer 1210060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 275. fundur - 23.10.2012

Lagðir fram minnispunktar frá 25. september er varðar mál sem varðar hagsmuni sveitarfélaga og er hvatt til þess að fulltrúar sveitarfélaga kynni sér fram komna minnispunkta.

Eftirtalin mál koma þar fram:
1. Skilyrt fjárhagsaðstoð.
2. Lengd tímabils atvinnuleysisbóta.
3. Málefni eldra fólks.
4. Innleiðing húsnæðisbótakerfis.
5. Talþjálfun grunnskólabarna.
6. Ósk um afnám laga um húsmæðraorlof.
7. Varasjóður húsnæðismála.
8. Önnur mál.