Kynning á áformum um bókarskrif á vegum Síldarminjasafnsins 2013 - 2018

Málsnúmer 1209063

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 272. fundur - 02.10.2012

Í erindi Örlygs Kristfinnssonar safnstjóra Síldarminjasafns Íslands frá 6. september 2012, eru kynnt áform um bókarskrif á vegum safnsins þar sem síldarárunum á Siglufirði, frá 1903 til 1965 eru gerð skil. Með erindindu er bókaáætlunin kynnt og jafnframt kannað hvort Fjallabyggð sjái sér fært að styrkja útgáfuna.

Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar við fjárhagsáætlunargerð.