Undirkjörstjórn á Siglufirði - 17

Málsnúmer 1206012F

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 263. fundur - 17.07.2012

Fundargerðin var samþykkt án athugasemda.
  • .1 1206090 Undirbúningur vegna forsetakosninga
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 17
    Rætt um breytta tilhögun við dyravörslu.  Dyravörðum verður fækkað um einn og verða því tveir, það er í anddyri og við inngöngudyr.
    Félag eldri borgara hefur tekið að sér dyravörsluna og sér um að skipuleggja hana í samráði við formann kjörstjórnar, en honum var falið af bæjarráði að sjá um nýja tilhögun.

    Hugmynd að vaktatöflu lögð fram og rædd.
    Almenna umræður um reynslu fyrri kosninga.

    Næsti fundur verður haldinn föstudaginn 29. júní nk. kl. 17.00 á sama stað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 17. fundar staðfest á 262. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum