Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012

Málsnúmer 1205006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 79. fundur - 13.06.2012

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Aðalfundur félagsins verður haldinn 1. júní 2012 á Hótel Sögu. Fjallabyggð á samkvæmt skipulagsskrá rétt á að skipa einn fulltrúa í fulltrúaráð.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Húseigendur óskuðu eftir svörum frá bæjarráði eða bæjarstjórn er varðar framkvæmdir við vegaslóða að húseignum þeirra hér á Siglufirði.
    Bæjarráð vísar í fyrri svör, sjá staðfestingu bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    78. fundur bæjarstjórnar samþykkti að vísa umfjöllun um 30 ára afmælihátíð Hornbrekku til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.
    Bæjarráð samþykkir að færa Hornbrekku gjöf að þessu tilefni.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Vélsleðafélag Ólafsfjarðar óskar eftir að fá úthlutað svæði undir mótorkrossbraut vestan Óss í Ólafsfirði í samræmi við gildandi aðal- og deiliskipulag.
    Bæjarráð samþykkir fram komna ósk og felur íþrótta og tómstundafulltrúa að útbúa samning í samræmi við reglur bæjarfélagsins sem tekur m.a. á þeim málum sem fagnefnd leggur áherslu á við yfirferð og skoðun á málinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Bæjarráð samþykkir umsókn um leyfi til að halda mót þann 2. júní 2012. Mótið er liður í röð móta til Íslandsmeistara í vélhjólaakstri.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Vegna framkominna óska felur bæjarráð bæjarstjóra að kalla saman þá aðila sem skrifuðu undir ósk um fund er varðar framtíðarskipulag á tjaldsvæðum bæjarbúa.
    Bæjarráð leggur áherslu á þau svæði sem eru tiltæk, en felur tæknideild að loka svæðum vestan Snorrabrautar og færa tengla á önnur svæði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Bæjarráð leggur áherslu á að starfræktar verði tvær upplýsingamiðstöðvar í Fjallabyggð með sama hætti og á árinu 2011. Bæjarstjóra er falið að auglýsa eftir starfsmönnum í verkefnið og er lögð áhersla á að aðsetur þeirra verði háttað með sama hætti og á síðasta ári. Gert er ráð fyrir sama opnunartíma og að ráðningin miðist við þrjá mánuði í 50% starf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Bæjarstjóri lagði fram og fór yfir kynningu frá Olíudreifingu ehf. sem og viljayfirlýsingu.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra að ljúka vinnu við gerð viljayfirlýsingar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lögð fram til kynningar fundargerð almannavarna Eyjafjarðar frá 13. apríl 2012.
    Bæjarráð fagnar því að ný stjórn sé tekin til starfa og þar með að vettvangsstjórn sé fullskipuð fyrir báða bæjarkjarna Fjallabyggðar.
    Lögð er áhersla á að námskeið verði haldið sem fyrst fyrir vettvangsstjóra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lögð fram til kynningar samantekt frá AFE og AÞ um uppbyggingu á Grímsstöðum á Fjöllum.
    Bæjarráð telur ekki tilefni til þátttöku í verkefninu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagðir fram ársreikningur Moltu ehf. fyrir árið 2011.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagðir fram ársreikningar og skýrsla stjórnar fyrir Flokkun ehf. en eingarhlutur Fjallabyggðar er 4,2% að nafnvirði um 6,4 m.kr.
     
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lagðar fram fundargerðir AFE frá 30.12.2011, 11.01.2012 og frá 30.03.2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 257. fundur - 15. maí 2012
    Lögð fram fundargerð 796. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. apríl 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 257. fundar bæjarráðs staðfest á 79. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.