Lindargata 2C - Breytingar

Málsnúmer 1204004

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 134. fundur - 04.04.2012

Elín Þorsteinsdóttir innanhúsarkitekt, fyrir hönd Ómars Óskarssonar, sækir um leyfi til útlitsbreytinga á húseigninni Lindargata 2C, Siglufirði skv. meðfylgjandi teikningum.

Nefndin tekur jákvætt í erinindið, en bendir á að þar sem húsið er byggt fyrir 1918 þá falla breytingar á húsinu undir húsafriðunarnefnd og þarf umsögn að liggja fyrir áður en skipulags- og umhverfisnefnd afgreiðir erindið. Tæknideild falið að fá umsögn. húsafriðunarnefndar.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18.05.2012

Óskað var umsagnar Húsafriðunarnefndar vegna umsóknar um útlitsbreytingar á Lindargötu 2C, Siglufirði.

Umsögn hefur borist frá Húsafriðunarnefnd þar sem fagnað er þeirri ætlun að færa húsið nær upprunalegri mynd, og ekki gerð athugsemd við erindið.

 

Erindi samþykkt.