Ályktun 76. fundar bæjarstjórnar

Málsnúmer 1203061

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 14.03.2012

Til máls tóku Ólafur H. Marteinsson, Egill Rögnvaldsson og Ingvar Erlingsson.

Eftirfarandi ályktun var samþykkt með 9 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar fagnar þeim merku tíðindum að Genís hf. hyggist hefja uppbyggingu og starfrækslu lyfjaverksmiðju, sem fjölga mun störfum í Fjallabyggð til framtíðar.