Skipan og breyting á nefndum

Málsnúmer 1203043

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 14.03.2012

Samþykkt var samhljóða að taka á dagskrá 16. fundarlið um skipan og breytingar á nefndum.

Tillaga um skipan Ungmennaráðs Fjallabyggðar var samþykkt með 9 atkvæðum.

Aðalmenn verða:
Brynja Sigurðardóttir MTR
Guðni Brynjólfur Ásgeirsson MTR
Sigurjón Ólafur Sigurðarson MTR
Sveinn Andri Jóhannsson GF og
Sigurbjörg Áróra Ásgeirsdóttir GF

Varamenn:
Marinó Jóhann Sigursteinsson GF
Sigurður Björn Gunnarsson MTR
Eva Rún Þorsteinsdóttir MTR og
Magnús Andrésson MTR

Eftirfarandi breytingar á nefndarskipan voru samþykktar með 9 atkvæðum.
Frístundanefnd: Aðalmaður verður Brynja Hafsteinsdóttir í stað Unnars Más Péturssonar.