Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 22. febrúar 2012

Málsnúmer 1202014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 14.03.2012

 • .1 1103010 Hafnsækin starfsemi í Fjallabyggð
  Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 22. febrúar 2012

  Formaður gerði grein fyrir gangi mála varðandi hafnsækna starfsemi í Fjallabyggð.

  Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 76. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .2 1110027 Undirskriftarlisti vegna tjaldsvæða á miðbæjarsvæði
  Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 22. febrúar 2012
  Fundarmenn vilja benda á hættu sem tjaldbúum, sem nýta tjaldsvæði ofan Snorrabrautar undir bakkanum, stafar af vegna umferðar ökutækja um Suðurgötu. 
  Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 76. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .3 1111042 Útilegurkortið 2011 og 2012
  Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 22. febrúar 2012
  Umræða var um útilegukortið 2011, fundarmenn sammála um að endurnýja samning fyrir 2012 á þeim forsendum að það muni verða til þess að fleiri ferðalangar kjósi að stoppa í Fjallabyggð.
  Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 76. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .4 1202033 Ungmennaráð Fjallabyggðar tekur til starfa
  Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 22. febrúar 2012
  Lagt fram til kynningar
  Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 76. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
 • .5 1202099 Önnur mál
  Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 22. febrúar 2012  Umræða var um að útbúa upplýsingabækling fyrir Fjallabyggð þar sem gert verður grein fyrir afþreyingu, aðstöðu og þjónustu í máli og myndum.

  Fundarmenn ræddu um lokun Aðalgötu á Siglufirði yfir sumartímann.  Annars vegar frá Túngötu að Lækjargötu og hins vegar frá Lækjargötu að Grundargötu.  Rætt var við veitinga- og verslunareigendur við Aðalgötu og töldu þeir að þetta gæti skapað líflega og skemmtilega götustemmningu og voru því hlynntir slíkri tilraun.
  Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 76. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.