Ungmennaráð Fjallabyggðar - 1. fundur - 13. febrúar 2012

Málsnúmer 1202006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 76. fundur - 14.03.2012

  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 1. fundur - 13. febrúar 2012
    Á fund ráðsins mættu deildarstjórar Fjallabyggðar og upplýstu ráðið um sín störf. Ráðið kaus Guðna Brynjólf Ásgeirsson sem formann ráðsins og Brynju Sigurðardóttur sem varaformann. Ráðið ákvað að fastir fundartímar ráðsins verði kl. 17:00 annan mánudag hvers mánaðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 1. fundar Ungmennaráðs Fjallabyggðar staðfest á 76. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.