Vatnsýni í Fjallabyggð 2011

Málsnúmer 1201010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 242. fundur - 10.01.2012

Lagðar fram til kynningar niðurstöður á efnagreiningu á neysluvatnssýnum skv. heildarúttekt reglugerðar nr. 536/2001 og voru sýnin send til ALS Scandinavia AB í Svíðjóð til mælinga.

 

Niðurstaðan liggur nú fyrir og staðfest að vatnið í Ólafsfirði og á Siglufirði stenst gæðakröfur skv. reglugerð nr. 536/2001.