Grunnskóli Fjallabyggðar - hönnun burðarþols

Málsnúmer 1109151

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 231. fundur - 11.10.2011

Lagðar fram upplýsingar frá Teiknistofunni Víðihlíð 45 ehf, er varðar verðkönnun á verkfræðiþjónustu vegna stækkunar grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði.

Verkfræðistofa Norðurlands, Verkís og VSÓ ráðgjafar, skiluðu inn verðhugmyndum í verkfræðiþjónustu vegna stækkunar skólans.

Deildarstjóri tæknideildar og bæjarstjóri leggja til að lægsta tilboði verði tekið en það er frá VSÓ ráðgjöf að upphæð 3,4 m. kr án vsk.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að gengið verði til samninga við lægst bjóðanda.