Styrktarsjóður EBÍ og fulltrúaráðsfundur EBÍ

Málsnúmer 1107046

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 222. fundur - 19.07.2011

Tilgangur Styrktarsjóðs EBÍ er að styrkja með fjárframlögum sérstakar athuganir og rannsóknir á ýmsum þróunarþáttum í atvinnulífi, samgöngum, og fræðslu - og menningarmálum aðildarsveitarfélaga.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 234. fundur - 01.11.2011

Aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands sem haldinn var 12. október sl. samþykkti tillögu um ágóðahlutagreiðslur til aðildarsveitarfélaganna einróma.

Um er að ræða óbreytt markmið EBÍ, að hluti af hagnaði af starfsemi félagsins skuli árlega greiddur til aðildarsveitarfélaga með þeirri undantekningu að ekki komi til útgreðslna á árinu 2011.

Lagt fram til kynningar.