Vestnorden Foresight 2030 - framtíðarsýn byggðarlaga

Málsnúmer 1105029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 234. fundur - 01.11.2011

Norræn ráðstefna var haldin í Reykholti 27. -28. október s.l. Um er að ræða lokafund um þróunarverkefnið Vestnorden Foresight 2030, sem staðið hefur yfir síðan 2010.

Undirbúningsfundir þessa verkefnis voru haldnir í Borgarbyggð og Fjallabyggð en vinnufundir verkefnisins voru á Akureyri og í Reykholti.

Fulltrúar Fjallabyggðar voru Ásgeir Logi Ásgeirsson og Magnús Sveinsson.