Staða og framtíðarhugmyndir bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar

Málsnúmer 1101013

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 10.05.2017

Á fundinn mætti Hrönn Hafþórsdóttir forstöðumaður bókasafns Fjallabyggðar. Hrönn lagði fram ársskýrslu bóka- og héraðsskjalasafnsins fyrir árið 2017.

Markaðs- og menningarnefnd leggur til að bókasafnið í Fjallabyggð fái heimild til kaupa á búnaði til varðveislu gagna. Óskað er eftir upplýsinugm um búnaðinn og verðhugmynd frá forstöðumanni bókasafnsins.

Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi lagði fram til kynningar drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafna.