Náttúruverndarnefndir sveitafélaga

Málsnúmer 1101006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 197. fundur - 11.01.2011

Lagt fram minnisblað umhverfisfulltrúa Fjallabyggðar, um hlutverk og stöðu náttúruverndarnefnda í stjórnskipulagi sveitarfélaga.

Í nokkrum sveitarfélögum hafa náttúruverndarnefndir verið settar undir skipulags- og bygginganefndir, það fyrirkomulag stangast að hluta til á við lög.
Bæjarráð samþykkir óbreytt nefndarfyrirkomulag en beinir því til skipulags- og umhverfisnefndar að gæta vel að náttúruverndarsjónarmiðum í störfum sínum.
Bjarkey Gunnarsdóttir telur að málaflokknum sé betur komið í sérstakri umhverfisnefnd.