Tillaga til þingsályktunar um olíu- og gasrannsóknir

Málsnúmer 1011124

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 103. fundur - 24.11.2010

Iðnaðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi.   "Alþingi ályktar að fela iðnaðarráðherra að tryggja að nú þegar verði hafnar makvissar rannsóknir á því hvort olía eða gas finnst á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi.  Leitað verði samstarfs við erlenda aðila um rannsóknir eftir því sem við á og við staðarval verði stuðst við fyrri rannsóknir."

Nefndin gerir ekki athugasemd við tillöguna.