Beiðni um útreikning á áhrifum fjárlaga 2011 á samfélagið í Fjallabyggð

Málsnúmer 1011058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 190. fundur - 09.11.2010

Fundur starfsmanna Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar og forsvarsmanna fyrirtækja í Fjallabyggð samþykkti að óska eftir að sveitarfélagið taki að sér að reikna út raunverulegan sparnað tillagna í fjárlagafrumvarpi 2011, líkt og gert var á Vestfjörðum og stendur fyrir dyrum hjá sveitarfélaginu Skagafirði.
Bæjarráð telur eðlilegt að verða við framkomnum óskum.