Snjómokstur í dreifbýli í Fjallabyggð

Málsnúmer 1011018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 190. fundur - 09.11.2010

Mikael Mikaelsson, sem hyggst setjast að á Vermundarstöðum í Ólafsfirði,óskar í erindi sínu eftir því að settar verði vinnureglur varðandi tíðni snjómoksturs á þessu svæði. 
Bæjarráð vísar til sameiginlegra reglna sveitarfélagsins og Vegagerðar um mokstur að Bakka allt að þrisvar í viku.