Gámur við Hólkot

Málsnúmer 1010025

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 100. fundur - 11.10.2010

Úlfar Agnarsson óskar eftir leyfi til að staðsetja geymslugám á lóð ofan við fjárhúsin í Hólkoti. Gámurinn mun verða málaður í sama lit og húsið og sett á hann hallandi þak.

Nefndin samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, innan þess tíma verður hlutaðeigandi að vera búin að finna varanlega lausn.