Siglunes

Málsnúmer 1009091

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 98. fundur - 22.09.2010

Skipulags og umhverfisnefnd fór á Siglunes, 10. september, til að skoða aðstæður á nesinu með tilliti til opnunar námu.

Er það niðurstaða nefndarinnar að svæði fyrir námu á Siglunesi verði tekið út úr aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028, þar sem svæðið er á nátturuminjaskrá.   Þrátt fyrir það er nefndin ekki mótfallin sjóvörnum við Siglunes en telur að  leita þurfi annarra leiða til efnistöku vegna sjóvarna.