Fundur sveitastjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2010

Málsnúmer 1009060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 183. fundur - 14.09.2010

Fulltrúum sveitarfélaga er boðið til viðtals hjá fjárlaganefnd vegna verkefna heima í héraði.
Áætlaðir fundardagar eru 27. til 29. september.
Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri og formaður bæjarráðs sæki fund fjárlaganefndar.
Jafnframt var bæjarstjóra falið að leggja fyrir bæjarráð tillögu að erindum þeim sem bera á upp við fjárlaganefnd.  
Bjarkey Gunnarsdóttir óskar að bókað sé að hún telji að bæjarráð eigi að nýta sér þann kost að ræða við fjárlaganefnd í fjarfundi.