Bæjarráð Fjallabyggðar - 170. fundur - 20. maí 2010
Málsnúmer 1005008F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Á fund bæjarráðs mætti félagsmálastjóri og upplýsti um stöðu mála varðandi beiðni til félags- og tryggingamálaráðuneytis varðandi það að Ólafsfjörður verði hluti af þjónustusvæði byggðasamlags um málefni fatlaðra á N.l. vestra. Félagsmálastjóri, verkefnisstjóri SSNV og bæjarstjóri áttu fund í ráðuneytinu s.l. mánudag og fæst væntanlega niðurstaða í málið á næstu dögum.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR&gt;</FONT&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Á fund bæjarráðs mætti félagsmálastjóri og fór yfir starfsmannahald deildarinnar.
Tillaga félagsmálastjóra til bæjarráðs er sú að í stað félagsráðgjafa verði auglýst eftir sálfræðingi, sem hafi það starfssvið í meginatriðum að sinna greiningu, ráðgjöf og eftirfylgd til einstaklinga, fjölskyldna og fagfólks.
Bæjarráð samþykkir tillögu félagsmálastjóra.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Aðalfundur Landskerfa bókasafna er boðaður 26. maí 2010.
Með fundarboði fylgja samþykktir félagsins og ársreikningur.
Bæjarráð samþykkir að senda ekki fulltrúa þetta árið.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Sex umsóknir bárust um stöðu verkstjóra í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar.
Þeir eru í stafrófsröð :
Gísli Kristinsson
Guðni M. Sölvason
Gunnlaugur Ingi Haraldsson
Kristinn S. Gylfason
Rúnar Theodórsson og
Sölvi Lárusson.
Kröfur til umsækjenda voru eftirfarandi:
Leitað er að einstaklingi sem hefur til að bera færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi og góða skipulagshæfileika.
Reynsla af sambærilegu starfi, verkefnum, vinnuvélum og verklegum framkvæmdum er nauðsynleg.
Reynsla af gerð fjárhags-, kostnaðar- og verkáætlana og vinnu eftir teikningum er æskileg.
Góð tölvukunnátta og reynsla af skipulegri verkefnastýringu er æskileg.
Aukin vinnuvélaréttindi og iðnmenntun sem nýtist í starfi eru kostur.
Fyrir bæjarráði liggur greinargerð ráðningafyrirtækis eftir viðtöl við umsækjendur og minnisblað frá bæjarstjóra, þróunarstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa.
Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að ráða Gísla Kristinsson í starf verkstjóra.
Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir sat hjá þar sem hún getur ekki fellt sig við forsendur auglýsingar.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt"&gt;Undir þessum lið vék Bjarkey Gunnarsdóttir af fundi.<BR&gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson,&nbsp; Jónína Magnúsdóttir, Egill Rögnvaldsson og&nbsp;Þorsteinn Ásgeirsson.</DIV&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með&nbsp;6 atkvæðum.<BR&gt;Guðmundur Skarphéðinsson greiddi atkvæði á móti.<BR&gt;Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir sat hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fyrir bæjarráði er samningur við Rauðku ehf. um rekstur og umsjón upplýsingaþjónustu á Siglufirði fyrir Fjallabyggð og nágrenni sumarið 2010. Samningsupphæð er kr. 200 þúsund.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
Jafnframt verði markaðs- og kynningarfulltrúa falið að koma upp upplýsingaþjónustu í Ólafsfirði.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt"&gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Þórir Kr. Þórisson og Egill Rögnvaldsson.<BR&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fyrir bæjarráði er samningur við Rauðku ehf. um rekstur og umsjón tjaldstæða á Siglufirði, sumarið 2010.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Þórir Kr. Þórisson.</FONT&gt;</P&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fyrir bæjarráði eru drög að fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð.
Bæjarráð samþykkir að vísa drögum til umfjöllunar í skipulags- og umhverfisnefnd.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Í erindi Alberts Gunnlaugssonar fyrir hönd nokkurra fyrirtækja í Fjallabyggð er skorað á sveitarfélagið að styrkja hvert framboð til sveitarstjórnarkosninga um kr. 500 þúsund.
Á þessu ári hefur verið úthlutað kr. 360 þúsund samtals til framboða sem höfðu kjörfylgi við síðustu sveitarstjórnarkosningar, og samþykkir bæjarráð aukalega kr. 50 þúsund til hvers framboðs.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Þorsteinn Ásgeirsson og Þórir Kr. Þórisson</FONT&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;.<BR&gt;</FONT&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fyrir bæjarráði liggur erindi um sérstaka lækkun fasteignagjalda vegna Sigurveigar Stefánsdóttur, sbr 6. grein afsláttarreglna Fjallabyggðar um fasteignaskatt.
Bæjarráð staðfestir tillögu um að veita afslátt af fasteignaskatti, upphæð er taki mið af 6. flokki 5. greinar afsláttarreglna.
Bæjarráð samþykkir jafnframt að fela skrifstofu- og fjármálastjóra að afgreiða sambærilegar umsóknir hér eftir.
Bókun fundar
<DIV&gt;</DIV&gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fyrir bæjarráði liggur samantekt umsókna félaga og félagasamtaka um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2010 að upphæð rúmlega 1,5 milljón.
Bæjarráð samþykkir styrkveitingu til þeirra er uppfylla umsóknarskilyrði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fyrir bæjarráði liggur beiðni skrifstofu- og fjármálastjóra um endurnýjun fjárheimildar að upphæð kr. 780 þúsund í fjárhagsáætlun 2010 fyrir skrifstofubúnað.
Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Óskað er heimildar í fjárhagsáætlun 2010 til að afgreiða stofnframlag að upphæð kr. 1 milljón og 7 þúsund til starfsdeildar Verkmenntaskólans á Akureyri.
Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Til máls tóku Egill Rögnvaldsson,&nbsp;Bjarkey Gunnarsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR&gt;</FONT&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Í tengslum við afgreiðslu 168. fundar bæjarráðs um aukna fjárheimild í laun sláttufólks að upphæð kr. 6,9 milljónir var bæjarstjóra falið að fara yfir launaáætlun með íþrótta- og tómstundafulltrúa ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa.
Ekki var gert ráð fyrir launum varðandi slátt í fjárhagsáætlun og endurnýjar því bæjarstjóri beiðni um fjárheimild að upphæð 6,9 milljónir.
Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum umbeðna heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.
Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir sat hjá.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Egill Rögnvaldsson, Hermann Einarsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR&gt;</FONT&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með&nbsp;7 atkvæðum.<BR&gt;Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fyrir bæjarráði er beiðni um aukna fjárheimild að upphæð kr. 3 milljónir og 280 þúsund til allra nauðsynlegustu breytinga á skólahúsnæðinu við Hlíðarveg, Siglufirði, vegna sameiningar grunnskóla og fjölgunar nemenda nú í haust.
Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010, er varðar sameiningarkostnað.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Hermann Einarsson,&nbsp; Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR&gt;</FONT&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Bæjarfulltrúi Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir óskaði upplýsinga um hvernig staðið var að álagningu fráveitu-/rotþróargjalda á hús utan þéttbýlis í Fjallabyggð.
Fyrir liggur minnisblað vegna fyrirspurnar.
Lagt var á samkvæmt almennum álagningarreglum.
Bæjarráð samþykkir í ljósi upplýsinga, að sleppa álagningu rotþróargjalds fyrir árið 2010.
Jafnframt er ítrekað að farið verði yfir rotþróarmál í sveitarfélaginu og kostnaðar- og framkvæmdaráætlun verði gerð í kjölfar þess.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Í erindi skólastjóra Grunnskóla Siglufjarðar er óskað heimildar til að gera starfslokasamning við Skarphéðin Guðmundsson kennara.
Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010, er varðar sameiningarkostnað.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR&gt;Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti umsókn Rauðku hf. um rekstrarleyfi fyrir Hannes Boy Cafè/Þjónustumiðstöð Rauðku er varðar afgreiðslu staðsetningu og opnunartíma.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Lagðar fram til kynningar rekstrarupplýsingar sveitarfélagsins, fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Lagt fram til kynningar erindi frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands þar sem fram kemur að stjórn EBÍ hefur samþykkt að þetta árið yrði ekki óskað eftir umsóknum í sjóð EBÍ heldur myndi stjórnin verja úthlutunarfé hans til sérstakra brýnna verkefna í sveitarfélögum. Þessi ákvörðun er tekin þetta árið vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru nú hér á landi og er m.a. horft til þeirra hamfara sem hafa orðið í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Ársreikningur Síldarminjasafns Íslands ses. fyrir árið 2009 lagður fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Frá dóms- og mannréttindaráðuneyti hefur borist kjörskrárstofn frá Þjóðskrá, fyrirmæli og leiðbeiningar um meðferð vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.
Fjöldi á kjörskrá í Fjallabyggð samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár er 1579.
Gera þarf leiðréttingu vegna einstaklings sem fallið hefur frá eftir útgáfu kjörskrárstofns.
Eftir leiðréttingu eru 811 karlar og 767 konur á kjörskrá eða alls 1578.
Bæjarráð samþykkir framlagða kjörskrá með ofangreindum breytingum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Lagðar fram til kynningar upplýsingar frá yfirkjörstjórn um frambjóðendur og framboðslista í Fjallabyggð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Bogi Sigurbjörnsson, f.h. B-lista kom á framfæri eftirfarandi breytingu
í undirkjörstjórn í Ólafsfirði.
Ruth Gylfadóttir tekur sæti Maríu Markúsdóttur, sem varamaður í undirkjörstjórn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
Jónína Magnúsdóttir þakkaði samstarfsmönnum í bæjarráði þolinmæðina og samstarfið á þessu kjörtímabili.