Samstarfsnefnd til að ræða og meta sameiningarkosti sveitarfélaga í hverjum landshluta

Málsnúmer 1004038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 167. fundur - 16.04.2010

Fyrir bæjarráði liggur ósk frá Eyþingi um tilnefningu fulltrúa í verkefnisstjórn um sameiningarkosti sveitarfélaga.
Á fundi forsvarsmanna sveitarfélaganna á vegum Eyþings var ákveðið að hvert sveitarfélag tilnefndi einn fulltrúa og einn varafulltrúa til setu í verkefnisstjórninni.

Bæjarráð samþykkir að tilnefna bæjarstjóra Þóri Kr. Þórisson, sem fulltrúa sveitarfélagsins og Jónu Vilhelmínu Héðinsdóttur bæjarfulltrúa til vara í verkefnisstjórn um sameiningarkosti sveitarfélaga á vegum Eyþings.