Framlög til stjórnmálasamtaka 2010

Málsnúmer 1003184

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 165. fundur - 08.04.2010

5. mars 2009 samþykkti bæjarráð samþykktir á grundvelli laga nr. 162 frá 2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldur þeirra, að framlag vegna 2009 yrði kr. 360.000 og úthlutun verði í samræmi við ákvæði 5. gr. laganna.


Gerð er tillaga til bæjarráðs um sömu upphæð sem færist af fárhagsáætlunarlið 21-11 og komi til greiðslu í apríl 2010.

Skipting framlags
B listi - 321 - 22,06% - 79.416
D listi - 623 - 42,82% - 154.152
H listi - 511 - 35,12% - 126.432
Samtals 1455 - 100% - 360.000

 

Bæjarráð samþykkir tillögu.