Fundargerð 10.fundar samvinnunefndar um Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Málsnúmer 1003160

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88. fundur - 07.04.2010

Lögð er fram fundargerð 10. fundar samvinnunefndar um Svæðisskipulag Eyjafjarðar sem haldinn var 22. mars sl. þar sem kemur fram að skiptar skoðanir eru á hvort sérstaklega beri að fjalla um byggðarþróun og landnýtingu í væntanlegri skipulagstillögu.

Í vinnslutillögu að nýju svæðisskipulagi, sem nú er til umfjöllunar hjá samvinnunefndinni er gert ráð fyrir að farin verði leið 2b, í meðfylgjandi bréfi.

Samþykkir nefndin framlögð drög að meginmarkmiðum í málaflokkum um byggðarþróun og landbúnaðarland.